Þjóðin kýs og hafnar svo eigin niðurstöðum! Er fólk bara fífl?

Jæja.
Fékk ekki Alþingi um 14% í síðustu könnun um traust og trúverðugleika?
Sem er í raun afar fyndið - bráðfyndið raunar!
Gef nákvæmlega ekkert fyrir svona mælingu.
Minni á að 81,4% þjóðarinnar arkaði á kjörstað í vor og kaus og valdi fólk inn á þetta Alþingi - sem það svo kýs að gefa falleinkunn!
14% er algjör falleinkunn!
Hvernig væri að kanna traust og trúverðugleika þessara 81,4% kjósenda, sem velja sér fólk og flokka, að því er virðist til þess eins að gefa svo gott drag í afturendann daginn eftir?
Örugglega meta kjörnir þingmenn þjóðarinnar kjósendur sína betur - en þeir þá.
Þetta er allt eitt samhengislaust rugl.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Var þessi könnun ekki gerð í tíð "velferðarstjórnarinnar" norrænu. Engin furða að svo margt fólk arkaði á kjörstað, það var til að kjósa út einsmáls ESB stjórnina.

Hreinn Sigurðsson, 28.8.2013 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband