27.8.2013 | 20:56
Þjóðin kýs og hafnar svo eigin niðurstöðum! Er fólk bara fífl?
Jæja.
Fékk ekki Alþingi um 14% í síðustu könnun um traust og trúverðugleika?
Sem er í raun afar fyndið - bráðfyndið raunar!
Gef nákvæmlega ekkert fyrir svona mælingu.
Minni á að 81,4% þjóðarinnar arkaði á kjörstað í vor og kaus og valdi fólk inn á þetta Alþingi - sem það svo kýs að gefa falleinkunn!
14% er algjör falleinkunn!
Hvernig væri að kanna traust og trúverðugleika þessara 81,4% kjósenda, sem velja sér fólk og flokka, að því er virðist til þess eins að gefa svo gott drag í afturendann daginn eftir?
Örugglega meta kjörnir þingmenn þjóðarinnar kjósendur sína betur - en þeir þá.
Þetta er allt eitt samhengislaust rugl.
Fékk ekki Alþingi um 14% í síðustu könnun um traust og trúverðugleika?
Sem er í raun afar fyndið - bráðfyndið raunar!
Gef nákvæmlega ekkert fyrir svona mælingu.
Minni á að 81,4% þjóðarinnar arkaði á kjörstað í vor og kaus og valdi fólk inn á þetta Alþingi - sem það svo kýs að gefa falleinkunn!
14% er algjör falleinkunn!
Hvernig væri að kanna traust og trúverðugleika þessara 81,4% kjósenda, sem velja sér fólk og flokka, að því er virðist til þess eins að gefa svo gott drag í afturendann daginn eftir?
Örugglega meta kjörnir þingmenn þjóðarinnar kjósendur sína betur - en þeir þá.
Þetta er allt eitt samhengislaust rugl.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var þessi könnun ekki gerð í tíð "velferðarstjórnarinnar" norrænu. Engin furða að svo margt fólk arkaði á kjörstað, það var til að kjósa út einsmáls ESB stjórnina.
Hreinn Sigurðsson, 28.8.2013 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.