8.12.2013 | 23:01
Hvers konar stjórnsýsla er þetta eiginlega?
Hvað er eiginlega í gangi?
Hægri höndin setur heimsmet fyrir hönd skuldsettra heimila í landinu, það er að segja - fyrir hönd unga fólksins sem skuldar mest.
Eða segist hafa gert það.
Sama hægri höndin löðrungar svo þetta sama fólk með því að skerða barnabætur og vaxtabætur um 600 milljónir á næsta ári - þvert ofan í það sem áður var sagt.
En sniðugt!
Eða er það ekki?
Ætli unga fólkið hafi ekki örugglega húmor fyrir svona stjórnsýslu?
Hvers vegna í ósköpunum beitir ekki stjórnin ljánum þar sem grasið (fjármagnið) er þéttast?
Hvers vegna fellur hún ekki frá 0,8% sýndarlækkuninni í milliskattþrepinu?
Þar er um að ræða heila 5 milljarða.
Fimm þúsund milljónir - samt aðeins nokkra þúsundkalla á hvern greiðanda!
Gæti ekki heilbrigðiskerfið notað þá fjármuni til að efla sig?
Þetta er eiginlega hætt að vera fyndið.
Hægri höndin setur heimsmet fyrir hönd skuldsettra heimila í landinu, það er að segja - fyrir hönd unga fólksins sem skuldar mest.
Eða segist hafa gert það.
Sama hægri höndin löðrungar svo þetta sama fólk með því að skerða barnabætur og vaxtabætur um 600 milljónir á næsta ári - þvert ofan í það sem áður var sagt.
En sniðugt!
Eða er það ekki?
Ætli unga fólkið hafi ekki örugglega húmor fyrir svona stjórnsýslu?
Hvers vegna í ósköpunum beitir ekki stjórnin ljánum þar sem grasið (fjármagnið) er þéttast?
Hvers vegna fellur hún ekki frá 0,8% sýndarlækkuninni í milliskattþrepinu?
Þar er um að ræða heila 5 milljarða.
Fimm þúsund milljónir - samt aðeins nokkra þúsundkalla á hvern greiðanda!
Gæti ekki heilbrigðiskerfið notað þá fjármuni til að efla sig?
Þetta er eiginlega hætt að vera fyndið.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur Ragnar Reykás hjá þér. Mamamaður bara...
Ertu að vænast eftir svari eða ertu bara að fjasa?
Af hverju gerir þú það bara ekki ofab í bringuna á þér eða á kaffistofunni, ef einhver þolir það lengur.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.12.2013 kl. 02:01
Varstu að koma úr jólaglöggi Jón? Af hverju ertu svona argur, var illa veitt?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.12.2013 kl. 07:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.