4.5.2014 | 15:39
Einn maður, eitt atkvæði, sama vægi
31. mai - kjördagur.
Eitt hafa kosningar til sveitarstjórna algjörlega framyfir kosningar til Alþingis.
Hvað skyldi það nú vera?
Svo augljóst.
Einn maður eitt atkvæði.
Fullkomlega jafnt vægi atkvæða um land allt.
Ekki einhver uppdiktuð formúla sem gerir vægi atkvæða sumra meira en annarra.
Til dæmis er alveg ljóst að væri vægi atkvæða jafnt um land allt, væri samsetning Alþingis ekki með þeim hætti sem nú er.
Einhver sanngirni í því?
Sumum finnst það greinilega.
Ekki mér.
Eitt hafa kosningar til sveitarstjórna algjörlega framyfir kosningar til Alþingis.
Hvað skyldi það nú vera?
Svo augljóst.
Einn maður eitt atkvæði.
Fullkomlega jafnt vægi atkvæða um land allt.
Ekki einhver uppdiktuð formúla sem gerir vægi atkvæða sumra meira en annarra.
Til dæmis er alveg ljóst að væri vægi atkvæða jafnt um land allt, væri samsetning Alþingis ekki með þeim hætti sem nú er.
Einhver sanngirni í því?
Sumum finnst það greinilega.
Ekki mér.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
í Suðurkjördæmi er jafnt vægi atkvæða.Sama er í hinum kjördæmunum.Það eina sem þarf að gera er að breyta stjórnarskránni þannig að kjördæmin kallist fylki eða lönd, með sömu réttarstöðu og er til að mynda í USA og Þýskalandi.Svipað er í Noregi.
Sigurgeir Jónsson, 4.5.2014 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.