Strútarnir, sandurinn, sannleikurinn og raunveruleikinn!

Fyndið?
Mér lætur létt að glotta og hlæja!
Kannski háðskur úr hófi.
Líklega.
Það er nokkurnveginn þannig að í hvert skipti sem ég skrifa um stjórnmál, þá hverfur einhver hægri sinnaður af vinalistanum!
Nokkurn veginn þannig.
Þeir eru ekki margir eftir!
Þá verður mér alltaf hugsað til strútanna sem grafa hausinn í sandinn, til að fela sig og sjá ekki aðsteðjandi hættur!
Rétt eins og þær hverfi, utan sjónlínunnar!
Fyndið.
Afar fyndið.
Fólk er alla vega.
Þetta með strútana og sandinn í Afríku, toppaði svo ultra hægri konan Vigdís Hauksdóttir, þegar hún fór að tala um að sumt fólk, henni lítt þóknanlegt, væri farið að stinga höfðinu í steininn!
Var hún þá að tala um gistirými löggunnar eða fótstall Jóns Sigurðssonar á Austurvelli?
Er kannski meinhorn, líklega.
En sumt er vissulega fyndnara en annað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband