6.4.2018 | 20:01
Engir fýlupúkar sjáanlegir í blíðunni í dag
Var í Reykjavík í dag.
Fallegt vorveður og gott að ganga úti í hreina loftinu.
Hreinlæti og umgengni á bílastæðum, götum og torgum til fyrirmyndar.
Mikil byggingaumsvif víða og ég gafst upp á að telja byggingakranana.
Góður gangur í svo mörgu.
Fýluna sem lekur af fáeinum í minnihlutahópnum - í netheimum og fjölmiðlum - var hvergi að finna eða sjá!
Augljóst að borgarbúar eru ágætlega sáttir við borgina sína!
Enda engin ástæða til annars!
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kíkti hingað kátur Björn,
krana taldi marga,
sífellt steyta sjallar görn,
syndum hlaðnir garga.
Þorsteinn Briem, 6.4.2018 kl. 22:25
Fámenni fýlupúkahópurinn var allur inni í dag, sökum svifryks;-)
Þetta var fallegur dagur, hvað sem öllu öðru líður. Sammála þér þar, Björn.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 6.4.2018 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.