Lygalaupar eiga alltaf sitt tækifæri

"VÍS byggði á vitnisburði bílþjófsins sem sagði lyklana hafa verið í kveikjulás bílsins. Bílþjófurinn var ofurölvi og að auki undir áhrifum fíkniefna. Hann var ekki kallaður fyrir dóminn við meðferð málsins.

Bíleigandinn sagði bílinn hafa verið læstan og bíllyklana á borði inni á heimili sínu. Útidyr hefðu hins vegar verið ólæstar."

Hér er annar aðilinn greinilega að ljúga. Bílþjófurinn eða bíleigandinn. Hæstiréttur velur að trúa bíleigandanum og dæmir honum í vil. Dópaður þjófur á litla möguleika í réttarkerfinu.

Sekt bílþjófsins er augljós og hefur legið fyrir allan tímann og VÍS reynir væntanlega að rukka hann, fyrst félagið er dæmt til að greiða tjónið, rúmlega 3,4 milljónir. Þá vaknar auðvitað spurning um greiðslugetu hans. Vonandi er hann ekki ofurölvi og dópaður öllum stundum.

Hver hafði augljóslega mestan hag af því segja ósatt um bíllyklana?

Munið að læsa. Öllum stundum. Líka þegar þið eruð heima við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602569

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband