Hvað gerir Hanna Birna?

Svona nú, tíminn líður. Hve langan tíma ætlar Hanna Birna að láta líða þar til hún opinberar hug sinn til hins góða tilboðs þeirra Jóns Gnarr og Dags um aukið samstarf í borgarstjórn Reykjavíkur?

Eftir hverju er hún að bíða og því lætur hún ekki ná í sig?

Hún er í vandræðum bæði með sjálfa sig og flokkinn sinn. Ætli það skýri ekki þennan drátt?

Ég veit að bæði á hún síma og hefur aðgang að öðrum símum.

Svo er hún líka með tölvupóst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TómasHa

Er eitthvað óeðlilegt að hún velti þessu fyrir sér? Menn eru nú ekki að ákveða þetta upp á punt, hún hlýtur að vilja hafa áhrif á það hvernig borginni er stjórnað.

Þetta er bara gott hjá Hönnu, þetta snýr ekki um það að fá bara embætti.

TómasHa, 11.6.2010 kl. 14:36

2 Smámynd: Björn Birgisson

TómasHa, hún var ekki að fá þetta boð í morgun, en fréttin af því lak út í morgun. Hún tryggir áhrif sín best með því að þiggja þetta góða boð, sem ég efast reyndar um að hún geri.

Björn Birgisson, 11.6.2010 kl. 14:45

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Var ekki boðskapur hennar í kosningabaráttunni að allir ættu að vinna saman? Eða var það aðeins innnihaldslaust froðusnakk?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2010 kl. 16:04

4 Smámynd: TómasHa

Það er meira sem er inn í samstarfi en að gefa einum aðila titil. Menn verða að meina það af fullum huga. Hvað með það þótt hún hafi fengið þetta fyrir nokkrum dögum? Hvað tók það marga daga að mynda meiri hluta í borginni? Ætlast svo menn bara til þess að hann hoppi upp í lestina án þess að hafa nokkur áhrif.

TómasHa, 11.6.2010 kl. 21:26

5 Smámynd: Björn Birgisson

TómasHa, er þér eitthvað illt? Það væri nú verra, elsku kúturinn minn.

Björn Birgisson, 11.6.2010 kl. 23:11

6 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Í þessu efni er ekki nóg að vera bara skrautfjöður eða varahjól.  Þess vegna er full ástæða til að kanna vandlega hvað liggur að baki.  Björn, það er ágætt að anda með nefinu af og til.

Hrólfur Þ Hraundal, 12.6.2010 kl. 08:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602487

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband