12.6.2010 | 22:01
61-39, örugg úrslit hjá kjósendum
Nú er lokið könnun minni á afstöðu fólks til þess hvort Hanna Birna á að taka frábæru tilboði Jóns Gnarr og Dags B. Eggertssonar um að þiggja sæti forseta borgarstjórnar Reykjavíkur. Um 200 manns svöruðu. Niðurstaðan varð þessi:
Já sögðu 61,1%
Nei sögðu 38,9%
Þögn Hönnu Birnu um þetta tilboð er að verða pínleg fyrir hana.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, Björn. Hvað gerir forseti borgarstjórnar og hvernig er samstarfi hans háttað við borgarstjóra og formann borgarráðs?
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 12.6.2010 kl. 22:23
Sæll Ben.Ax., ég veit það ekki. Hef aldrei verið í borgarstjórn Reykjavíkur. Sé á þeim samskiptum einhver hefð, er þá ekki kominn tími til að rjúfa hana? Voru kjósendur ekki að biðja um það?
Björn Birgisson, 12.6.2010 kl. 22:48
Það vita aðrir betur en ég um hvað kjósendur voru að biðja. Ég er ekki einn af þeim. En mér finnst þetta fólk vera farið að rugla svo rækilega saman hlutunum að jafnvel ísbirnir í Húsdýragarðinum myndu varla vita hvaðan á sig stæði veðrið.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 12.6.2010 kl. 23:17
Þá er nú eins gott að það eru engir ísbirnir í Húsdýragarðinum.
Björn Birgisson, 12.6.2010 kl. 23:26
Með fullri virðingu fyrir ísbjörnum held ég að þeir yrðu bæði sælir og saddir ef komið yrði upp borgarstjórn í heimkynnum þeirra.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 12.6.2010 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.