Leynist fiskur undir steini?

"Arðgreiðslur til eigenda skólans eru nefndar til sögunnar í fréttum dagsins. Ég tel ekkert athugavert við hvernig staðið var að málum í þeim efnum og kvíði ekki niðurstöðu Ríkisendurskoðunar þar að lútandi."

Þetta er ljómandi fín fréttatilkynning frá Ólafi Hauki skólastjóra Hraðbrautar og vonandi er allt satt og rétt sem í henni segir.

Það er nú bara svo að þegar mál komast í þennan tiltekna farveg og Ríkisendurskoðun er kölluð til, grunar marga að fiskur leynist undir steini.

Skelfing getur maður verið tortrygginn á alla hluti. Af hverju ætli það sé svo?


mbl.is Ríkisendurskoðun gerir úttekt á Hraðbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Það er verst að geta ekki veitt þessa fiska.

Aðalsteinn Agnarsson, 28.6.2010 kl. 18:14

2 Smámynd: Björn Birgisson

Aðalsteinn, var ég ekki búinn að gefa þetta frjálst?

Björn Birgisson, 28.6.2010 kl. 18:22

3 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Góður.

Aðalsteinn Agnarsson, 28.6.2010 kl. 18:40

4 identicon

Það er þægilegt að geta einn tekið allar ákvarðanir og ritað tilkynningar í nafni heils skóla þegar maður er skólastjóri, stjórnarmaður og eigandi, allt í einum pakka.

Ætli "skólinn" sendi ekki fljótlega frá sér tilkynningu þar sem hann segist styðja skólastjórann og standa við bakið á honum (-:

Jónas (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 602686

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband