Vont mál

Ég er enginn Eiður en sé þó eitt og annað sem ég læt stundum fara í taugarnar á mér. Eins og til dæmis þetta: Matvælaverð á Íslandi 4% dýrara en í samanburðarlöndum.

Ég hef alltaf haldið að verðlag væri oftast hátt en sjaldan lágt, aldrei dýrt eða ódýrt.

"Við hverja eiga þitt lið að spila í kvöld?" Þannig hljómar auglýsing í útvarpi og heyrist oft þessa dagana.

Svo var stúlka á Bylgjunni mjög spennt fyrir leik Spáns og Portúgals.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Okkur fer aftur í þessu eins og öðru sem betur fer. Er ekki gott að hafa samræmi í hlutunum?

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 29.6.2010 kl. 17:20

2 Smámynd: Björn Birgisson

Samræmi er nauðsynlegt!

Björn Birgisson, 29.6.2010 kl. 17:30

3 identicon

Reglan við ráðningu frétta- og blaðamanna virðist vera þessi.

1. Þú þarft ekki hafa vit á því sem þú ert að fjalla um.

2. Þú þarft ekki koma því frá þér á sómasamlegan hátt.

3. Þú þarft ekki að kunna neitt fyrir þér í eigin móðurmáli, bara ensku.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 17:55

4 Smámynd: Björn Birgisson

Jón Óskarsson, höfum þó í huga að oft eru fréttir unnar í miklum flýti. Það afsakar ásláttarvillurnar, en ekki hinar stærri ambögur.

Björn Birgisson, 29.6.2010 kl. 18:31

5 identicon

Fyrir daga google og internets held ég að vinna hafi þurft fréttir í mun meir flýti en nú.  Á ritvélar eða þá beint úr penna á blað. 

Þá unnu fréttirnar menn og konur sem  kunnu móðurmálið sitt

Og þá voru einnig þulir sem kunnu að lesa fréttir en nú eru það fréttamenn sem lesa og þeim fjölgar ört sem ekki einu sinni kunna það skammlaust. 

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 22:48

6 Smámynd: Björn Birgisson

Illt er að heyra.

Björn Birgisson, 29.6.2010 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband