5.7.2010 | 12:34
Ellefta sætið?
"Íslensk ríkisskuldabréf eru ekki lengur á lista yfir 10 áhættusömustu ríkisskuldabréfin, sem CMA DataVision birti í morgun en fyrirtækið fylgist með skuldatryggingarálagi ríkja."
Þetta eru ágæt tíðindi og staðfesta að eitthvað er ríkisstjórnin að gera rétt. Slæmt að vera ofarlega á þessum skussalista.
Það vantaði alveg í fréttina að segja lesendum í hvaða sæti Ísland er komið.
Er það kannski ellefta sætið?
Ísland af lista yfir áhættusömustu hagkerfin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek þessu nú með fyrirvara. Það kemur fram að við höfum dottið af listanum því að önnur lönd hafi staðið sig illa (Grikkland að draga aðra niður með sér). Það þýðir ekkert að við séum að gera eitthvað rétt.. Ég les það úr fréttinni að við séum í 11-12 sæti núna. En þar sem þeir eru að birta topp 10 lista þá verða þetta að teljast góðar fréttir.
Sólveig (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.