5.7.2010 | 15:18
Sorglegt ástand
"Einn mótmælandi var handtekinn fyrir að óhlýðnast tilmælum lögreglunnar. Þá lenti tónlistarkonan Ellen Kristjánsdóttir í átökum við lögregluna. Hún þurfti að leita sér aðhlynningar eftir átökin." segir visir.is
Ellen Kristjánsdóttir?
Þessi blíðlega og hljómþýða kona í átökum við lögreglu. Hún af öllu fólki?
Hvernig er eiginlega komið fyrir okkur?
Ástandið er sorglegt.
Mótmælendurnir farnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var nákvæmlega að hugsa hið sama, hún af öllum.
Finnur Bárðarson, 5.7.2010 kl. 15:29
Leyfi mér að setja spurningamerki við átök hennar(ef eitthvað er að marka það sem hefur komið fram í öðrum miðlum) ef satt er að lögreglan hafi rykkt henni á fætur og snúið upp á hendina á henni í leiðinni. Það eru alla veganna frekar einhliða átök.
karl (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 16:04
Ég vil benda Karli hér á undan mér að skoða myndir á http://www.dv.is/frettir/2010/7/5/radist-ellen-kristjans-af-logreglunni/ ég get ekki séð mikinn hamingjusvip á Ellen þegar snúið er upp á hendur hennar.
Umrenningur, 5.7.2010 kl. 16:16
Er þetta ekki ofbeldiskona ?
hilmar jónsson, 5.7.2010 kl. 16:57
Auðvitað er það ofbeldi af verstu sort að láta sér detta í hug að mómæla fyrir framan höfuðstöðvar mammons. Nei ofbeldið í þessu tilviki kemur ekki frá Ellen. Ég tek heilshugar undir með Birni að við erum að ganga inn í sorglegt ástand.
Umrenningur, 5.7.2010 kl. 17:18
Já...jamm, jamm og já...ljósin í baenum slokkna eitt af ödru. Leidinlegt ad fjólubláa ljósid vid barinn hafi slokknad fyrst. AE AE AE...hvar endar thetta?
Pepsi MAX & Marud chips (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 17:19
HAHAHAHHA landið er fullt af heilabrengluðu fyrirsagnapakki eins og þér ræfill....>HAHAHAHHAHAHAHAh ekki nema von heimirinn hlægji að ykkur.
Split second (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 17:31
Jóhrannar er "ofbeldiskonan"....
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 18:02
Óskar: "Jóhrannar" ? Góður þessi ! (Umræddur Hrannar er vel að merkja aðstoðarmaður forsætisráðherra og einn aðalspunameistari Samfó)
Guðmundur Ásgeirsson, 7.7.2010 kl. 02:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.