Engin frétt

Af keyptum heilsíðu auglýsingum Haga á fyrri hluta ársins voru 383, eða 97%, í Fréttablaðinu, en 13, eða 3%, í Morgunblaðinu.

Er þetta einhver frétt? Ég hélt að allir vissu að Bónus karlarnir vilja ekki skipta við Morgunblaðið undir ritstjórn Davíðs Oddssonar. Þeir ráða því algjörlega hvar þeir auglýsa. Eins munu nýir eigendur ráða hvar þeir auglýsa þegar Haga veldinu verður skipt upp, sem hlýtur að lokum að verða gert.

Þetta er bara frjálst val. Rétt eins og Morgunblaðið velur að tala alltaf fallega um Sjálfstæðisflokkinn en hæða hina flokkana sem mest má gera og oftast.

Hver bað Capacent Gallup að gera þessa könnun?


mbl.is Nær allar auglýsingar í Fréttablaðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Værir þú til í að renna stoðum undir þessa vitleysu þína og benda mér á að minnsta kosti 1 frétt þar sem morgunblaðið hæðist að stjórnmála flokkum ?

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 14:21

2 Smámynd: Björn Birgisson

Hefur þú til dæmis ekki séð hvernig Mogginn skrifar um Steingrím og Jóhönnu og flokka þeirra?

Björn Birgisson, 9.7.2010 kl. 14:27

3 identicon

Er það ekki bara lýsandi fyrir hvernig störfin hafa verið ynnt af hendi þeirra ?

Ég stend enn við þessa áskorun sýndu mér framá eina frétt sem er háðspott og ég skal ekki þræta fyrir það framar.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 14:57

4 Smámynd: Björn Birgisson

Æi, láttu ekki svona drengur. Hefur þú ekki lesið Staksteina? Ég þarf hvorki að benda þér á eitt eða neitt í þessu sambandi.

Björn Birgisson, 9.7.2010 kl. 15:00

5 identicon

Það er ekki sérlega gáfulegt að rífast yfir skrifum Fréttablaðsins (Samspillingarinnar) á Daó og co á örðum vígstöðvunum og Skrifum Moggans (Daó) á Samspillingunni og öðru rusli.

Það sem þið ættuð að vera að spyrja að eru spurningar eins og...

Er einhver fjölmiðill á íslandi óhlutdrægur?

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 16:59

6 Smámynd: Björn Birgisson

Óskar, ég held ekki. Langar að segja RÚV, en fæ mig ekki til þess.

Björn Birgisson, 9.7.2010 kl. 17:30

7 Smámynd: Sigurður Jónsson

Það eru ekki Bónus karlarnir sem reka Haga núna heldur Arion banki, sem sagt ríkið.

Sigurður Jónsson, 9.7.2010 kl. 17:32

8 Smámynd: Björn Birgisson

Sigurður, nokkuð til í því. Ríkið á nú ekki mikið í Arion banka og menn þar á bæ eru varla að skipta sér af daglegum auglýsingum fyrirtækjanna. Væri það svo væri varla allur þessi harmagrátur í Mogganum, með sín aumu 3%!

Björn Birgisson, 9.7.2010 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband