10.7.2010 | 13:57
Ráðgjafinn rándýri
"Jón Ásgeir Jóhannesson hefur nú sem samsvarar 757 þúsund krónum í ráðgjafarþóknum á mánuði frá 365 miðlum."
Það má gefa nokkur góð ráð fyrir þá upphæð. Ráðgjafar eru yfirleitt sérfræðingar í einhverju. Hingað til hefur ekki verið vitað að Jón Ásgeir sé sérfræðingur í fjölmiðlun. Hann er hins vegar sérfræðingur í fjármálum!
Svo segist Jón Ásgeir oft hafa gefið Lárusi Welding og félögum í Glitni banka góð ráð.
Þar var þóknunin nokkru hærri.
Hann hirti mest allan bankann.
Muna ekki allir eftir ummælum hans þegar ríkið yfirtók Glitni?
Þetta er mesta bankarán sögunnar.
Var það ekki nær því að vera næst mesta bankarán sögunnar?
Jón Ásgeir fær ráðgjafarþóknun frá 365 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ráðgjafar - þeir gefa ráð ekki satt? Fyrir hvað fékk Jón þá greitt?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.7.2010 kl. 14:03
Æ sér gjöf til gjalda!
Björn Birgisson, 10.7.2010 kl. 14:05
Jón Ásgeir er eftirlýstur af okkur íslendingum við viljum fá hann heim
Sigurður Haraldsson, 10.7.2010 kl. 19:16
Rétt, Sigurður!
Björn Birgisson, 10.7.2010 kl. 19:44
Hann þorir ekki helvítis aumingi þegar á reynir veit upp á sig skömmina
Sigurður Haraldsson, 12.7.2010 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.