27.7.2010 | 18:30
Vantar áttavita?
Greinargóð lýsing Morgunblaðsins á fótboltaleik nágrannanna úr Keflavík og Grindavík í gærkvöldi hófst á þessum fleygu orðum:
"Keflvíkingar byrja með boltann og leika til vesturs, í átt til Hafnarfjarðar"
Einhver áttavilltur?
Hvaða viðmið hefði verið tekið hefðu Keflvíkingarnir leikið til austurs?
Ja hérna
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli viðkomandi viti út í hvaða móa morgunblaðið er reyndar bendir þetta til þess að viðkomandi haldi að mogginn sé vestur í bæ.
Magnús Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.7.2010 kl. 20:04
Það er nú það!
Björn Birgisson, 27.7.2010 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.