Afsláttur af örygginu?

"Þetta snýst ekki um það að finna sökudólga. Þetta er faglegt mat og samræmt hver staðan er á hlutunum, svo menn geti unnið úr þeim,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður FÍB og verkefnisstjóri EuroTap á Íslandi um úttekt sem gerð var á Hvalfjarðargöngunum."

Sökudólga? Hverju er maðurinn að ýja að? Kannski því að framkvæmdaaðilar hafi tekið sér afslátt frá ítrustu öryggiskröfum af því að þetta var einkaframkvæmd sem átti að skila hagnaði sem fyrst til þeirra aðila sem fjármögnuðu stórvirkið?

Öryggið kostar sitt, en öryggisleysið kostar enn meira.

Hvað á maður að halda eftir þetta fall Hvalfjarðargangnanna á gæðaprófinu?


mbl.is „Snýst fyrst og fremst um öryggi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Þetta er hrollvekjandi úttekt.

hilmar jónsson, 29.7.2010 kl. 17:17

2 Smámynd: Björn Birgisson

Já, mér brá nokkuð við lesturinn, verð að viðurkenna það.

Björn Birgisson, 29.7.2010 kl. 17:19

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hér er kjörið tækifæri komið til að skipa "nefnd" og setja hana í málið! En grínlaust er það skrítið ef ekki hafa verið einhverjar reglur um svona göng í reglugerðapakka EES. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.7.2010 kl. 17:33

4 Smámynd: Björn Birgisson

Axel Jóhann, veistu um einhverja þjóð sem er betri í að sniðganga reglur en þá sem við tilheyrum?

Björn Birgisson, 29.7.2010 kl. 18:23

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

........................................................nei.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.7.2010 kl. 18:53

6 Smámynd: Björn Birgisson

Ekki ég heldur.

Björn Birgisson, 29.7.2010 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband