Skynsöm Katrín Júlíusdóttir

Katrín sagði að orkugeirinn sé alls staðar í heiminum viðkvæmur fyrir einkafjármagni. „Það vita erlendir fjárfestar jafn vel og innlendir. Þess vegna tel ég ekki að þetta muni hafa áhrif á erlenda fjárfesta og skoðun þeirra á öðrum sviðum fjárfestinga."

Það er rík ástæða til að taka undir hvert einasta orð Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra í þessari frétt. Hún mælir hér skynsamlega af munni fram.

Alveg er ég viss um að 95% þjóðarinnar taka undir með ráðherranum.

Þeir sem það gera ekki eru líklega menn sem selja myndu ömmu sína, væri markaður fyrir ömmur yfirhöfuð opinn.

Þjóðin veit hverjir þetta eru.

Vilhjálmur Egilsson kallar þá Íslendinga banana sem ekki vilja stökkva í fangið á Magma Energy.

Það er miklu betra að vera banani en eitrað epli.


mbl.is Eðlilegt að Magma skoði málin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún kann taktana hún er ekki í Samfylkingunni  firrir ekki neitt hvað getur hún annað þar sem 95% þjóðarinnar er á móti þessu.Þetta köllum við yfirklór.

Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 2.8.2010 kl. 23:06

2 Smámynd: Björn Birgisson

Sigurbjörg, ert þú í 95% hópnum?

Björn Birgisson, 2.8.2010 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband