Einelti í sannleiksleitinni?

"Jón Ásgeir segir að verið sé að nota breskt réttarkerfi til að ná fram aðgerðum gegn sér sem myndu ekki standast í nokkru öðru réttarkerfi. Hann hafnar því að hafa reynt að fela eignir."

Svei mér þá alla daga. Jón Ásgeir er í sífellu spurður hvort hann hafi eitthvað misjafnt á samviskunni og hann svarar alltaf af bragði að svo sé ekki, en alltaf heldur spurningaflóðið áfram.

Margoft er spurt um sömu hlutina, aftur og aftur, og alltaf heldur Jón Ásgeir fram sakleysi sínu.

Skyldi hann ekki vera orðinn þreyttur á þessu ástandi?

Af hverju er þetta svona?

Líklega af því að það trúir honum ekki nokkur fjölmiðill. Ekki lesendur þeirra, hlustendur eða áhorfendur. Þannig virðist þetta vera.

Ef Jón Ásgeir er jafn saklaus og hann heldur statt og stöðugt fram, er þetta framferði fjölmiðlanna ekkert annað en argasta einelti við manninn.

Einelti í sannleiksleitinni kannski?

Hvað finnst þér lesandi góður?


mbl.is Segist ekki hafa falið eignir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef hann væri saklaus þá væri hann fyrir löngu búinn að láta reyna á málsóknshótanir sínar gagnvart blaðamönnum. Hvað manst þú eftir mörgum meiðyrðamálum frá honum? Hvor er svo sekari/saklausari hann eða Kristín systir hann þegar kemur að undirskriftarfölsuninni umræddu?

Björn (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 21:37

2 Smámynd: Björn Birgisson

Hann.

Björn Birgisson, 3.8.2010 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband