5.8.2010 | 13:37
Draumar og veruleikinn
Sumir eiga eignir
og sumir eiga þrá
sem aðeins í draumheimum
uppfyllast má.
(Smá afbökun)
"Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra er ríkasti ráðherrann samkvæmt álagningaskrá sem birt var um síðustu mánaðamót. Eftir því sem fram kemur í Viðskiptablaðinu í dag á Álfheiður 150 milljónir í eignir umfram skuldir sem hún greiðir auðlegðarskatt af.
Davíð Oddsson, núverandi ritstjóri Morgunblaðsins, á samkvæmt álagningarskrá 159 milljónir króna í hreina eign og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins 130 milljónir króna." segir vísir.is
Ætla má að þetta fólk hafi djúpan skilning á vandræðum skuldara þessa lands.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 602569
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.