Íbúðalánasjóður enn topplaus

Hvað veldur þessari frestun á ráðningu nýs framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs? Getur verið að einhver pólitískur óþefur sé að gera vart við sig? Miðað við allt sem á undan er gengið mega ráðamenn vita að þjóðin fylgist vel með og mun bregðast við ef ekki verður staðið faglega að þessari ráðningu.

Umsækjendur um stöðu framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs voru þessir:

Ágúst Önundarson miðlari

Ásta H. Bragadóttir aðstoðarframkvæmdastjóri

Elín Sigrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri

Erla Sjöfn Jónsdóttir viðskiptafræðingur

Guðrún Árnadóttir ráðgjafi

Gunnsteinn R. Ómarsson verkefnastjóri

Hallur Magnússon ráðgjafi

Ingólfur V Guðmundsson ráðgjafi

Kristjón Jónsson ráðgjafi

Magnús Ingi Erlingsson verkefnastjóri

María Grétarsdóttir verkefnastjóri

Olga Hanna Möller sérfræðingur

Ragnar Marteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri

Ragnar Sigurðsson lögfræðingur

Sif Jónsdóttir doktorsnemi

Sigrún Kjartansdóttir ráðgjafi

Sigurður Erlingsson verkefnastjóri

Sigurður Geirsson forstöðumaður

Smári Ríkarðsson ráðgjafi

Snorri Styrkársson verkefnastjóri

Trausti Harðarson forstjóri

Vigfús Kr. Hjartarson framkvæmdastjóri

Vignir Björnsson byggingarfræðingur

Vilhjálmur Wiium verkefnastjóri

Yngvi Örn Kristinsson ráðgjafi

Þórhallur Biering Guðjónsson framkvæmdastjóri

Fjórtán umsækjendur drógu umsókn sína til baka eftir að ráðgjafafyrirtækið Capacent, sem annast ráðningarferlið á vegum stjórnar Íbúðalánasjóðs, tilkynnti þeim að nöfnin yrðu afhent Pressunni í samræmi við lög.


mbl.is Ekki enn ráðið í embættið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Capacent hefur á liðnum árum séð um ráðningarferli í margar stöður, í einkageiranum sem og hinum opinbera. Metið umsækjendur og mælt með í flestum tilfellum ákveðnum einstaklingum umfram aðra. Hvar erum við svo stödd í dag?

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 12.8.2010 kl. 12:26

2 Smámynd: Björn Birgisson

Á byrjunarreit kannski?

Björn Birgisson, 12.8.2010 kl. 12:46

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ekki einu sinni komin þangað - því miður.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 12.8.2010 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband