Meistararnir lagðir að velli

"Grindavík vann 3:1 sigur á Íslandsmeisturum FH í 16. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu í kvöld."

Grindavík hefur oft gengið vel á móti FH, en fengið skelli líka. En að leggja þá núna er ekkert annað en stórsigur. FH er langbesta lið Íslands undanfarin nokkur ár og þeir eru með sterkt lið í ár og eru ríkjandi Íslandsmeistarar.

Þessi úrslit gera vonir þeirra um Íslandsbikarinn nánast að engu, en Bikarinn er þeirra, verðskuldað. Titill í húsi. Það skiptir máli.

Árangur kvöldsins er stórsigur fyrir Ólaf Örn Bjarnason þjálfara Grindvíkinga, Milan Stefán Jankovic, aðstoðarþjálfara og Hjálmar Hallgrímsson liðsstjóra, en það eru mennirnir sem bera ábyrgð á Grindavíkurliðinu, það er að koma því tilbúnu til leiks.

Leikmennirnir stóðu allir vel fyrir sínu í kvöld.


mbl.is Draumamark frá Ondo í sigri Grindavíkur á FH
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Til hamingju  Björn, flottur sigur hjá UMFG í kvöld, um leið gerðuð þið KR stór greiða, góðar stundir.

Skarfurinn, 19.8.2010 kl. 21:48

2 Smámynd: Björn Birgisson

Að gera KR stóran greiða getur aldrei verið gott. Þakka hamingjuóskir fyrir hönd minna pilta!

Björn Birgisson, 19.8.2010 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband