Ásetningur og brotavilji

"Eftir að hafa kynnt mér þessi gögn sá ég enga ástæðu til að liggja á þessu, þar sem gögnin afhjúpa bæði ásetninginn og brotaviljann í þessu máli og blaðamenn Viðskiptablaðsins greinilega sammála því mati." Segir Vilhjálmur Bjarnason.

Afhjúpa bæði ásetninginn og brotaviljann.

Er eitthvað nýtt hér á ferðinni? Hefur ekki öll þjóðin, stjórnvöld og dómstólar, vitað þetta mánuðum og misserum saman?

Barátta Vilhjálms er til fyrirmyndar og hann hættir örugglega ekki fyrr en sannleikurinn er orðinn skjalfestur á dómskjölum.

En þangað til eru allir svo innilega saklausir og góðir.

 


mbl.is Vilhjálmur íhugar skaðabótamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það vita þetta allir... og við sjáum næstum daglega að það er verið að afskrifa og afhenda mafíum íslands aftur það sem þær stálu.
Gamla ísland er vaknað aftur... og mun vaða yfir okkur á skítugum skónum ef við fólkið gerum ekkert til að verja okkur

doctore (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 15:19

2 Smámynd: Björn Birgisson

............ og hvað getur fólkið gert til varnar?

Björn Birgisson, 4.9.2010 kl. 15:22

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vilhjálmur er sómi Íslands, sverð þess og skjöldur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.9.2010 kl. 15:23

4 Smámynd: Björn Birgisson

Já, hann Vilhjálmur stendur vaktina nú, en var auðvitað á kafi í fjármálavafstrinu þegar sá leikur stóð sem hæst.

Björn Birgisson, 4.9.2010 kl. 15:26

5 identicon

Ég er að hallast að byltingu... sé faktíst ekki aðra leið til að ná landinu okkar úr klóm þessara glæpahunda

doctore (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 15:51

6 Smámynd: Björn Birgisson

Eiga þá þessi sömu 90% atkvæðabærra manna og kvenna, sem kusu núverandi þingmenn til setu á Alþingi, að hópast saman til að steypa þeim af valdastólnum?

Björn Birgisson, 4.9.2010 kl. 15:58

7 identicon

Yep... það gengur ekki að við göngum að kjörborði og kjósum á milli mafía....ég er orðin leiður á að kjósa bara þá sem ég tel að valdi minnstum skaða

doctore (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 16:07

8 Smámynd: Björn Birgisson

OK, þá er bara að safna skeggi og fá sér derhúfu. Það gera allir góðir byltingarmenn!

Björn Birgisson, 4.9.2010 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband