12.9.2010 | 13:31
Landsdómur, ný könnun
"Tillagan um að sækja ráðherrana fjóra fyrir afglöp í starfi er á skjön við megin niðurstöðu rannsóknarskýrslunnar um að bankakerfið hafi verið orðið það útþanið þegar árið 2006 að ekki hefði mátt forða því frá hruni." segir Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur.
Margir eru henni sammála. Ef ráðherraábyrgðin hefði til dæmis 10 ára fyrningartíma, í stað þriggja nú, hvaða nöfn væru þá í umræðunni um Landsdóminn? Er þetta ekki að verða algjör skrípaleikur?
Segðu þína skoðun.
Taktu þátt í smá könnun hér til vinstri.
Landsdómur er sjónarspil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stefanía telst varla marktæk sem flokksbundin Sjálfstæðiskona. Það er alltént mín persónulega skoðun.
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 12.9.2010 kl. 15:23
Og er ég EKKI flokksbundinn sjálfur, bara til að hafa það á hreinu!
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 12.9.2010 kl. 15:24
Sammála "Ybbar gogg" Ekkert mark takandi á Stefaníu
Margrét (IP-tala skráð) 12.9.2010 kl. 15:40
Undirrituð tek mark á Stefaníu og bæti um betur:
Ef eitthvað á að rannsaka þá eru það fjórflokksmaskínurnar; hugsanleg afskipti þeirra og fjarstýring á ráðherrum jafnt sem þingmönnum og baktjaldamakk og/eða kaupslag þeirra sín á milli.
En auðvitað gengur ekki að þær rannsaki sjálfar sig...
Kolbrún Hilmars, 12.9.2010 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.