14.9.2010 | 11:41
Einkavæðingarrannsókn
Ég fagna því sérstaklega sem fram kom af hálfu formanns Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í umræðum hér á Alþingi hér í gær að vilji sé fyrir því af hálfu þeirra að rannsaka einkavæðinguna og treysti því að breið samstaða náist um það hér á Alþingi" segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
Glæsilegt. Einkavæðing bankanna verður rannsökuð ofan í kjölinn.
Þeir sem fagna því með Jóhönnu rétti upp hönd - takk fyrir.
Nokkur á móti rannsókninni?
Breið samstaða náist um rannsókn á einkavæðingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir félagar Bjarni og Sigmundur áttuðu sig á að þjóðin setur auðvitað samasem merki milli andstöðu flokkana við rannsókn á einkavæðingunni og beinnar sektar þeirra, því er þessi sýning sett á svið, en auðvitað fylgir ekki hugur mái. Sjá mitt blogg um málið.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.9.2010 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.