17.9.2010 | 14:48
Klerkur í klípu
"Mér er ekki fært að gefa nafnið upp og mér er það ekki heimilt." sagði Gunnar Rúnar Matthíasson formaður fagráðs um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkjunnar.
Allt uppi á borðum og gegnsæi í öllum málum. Þetta eru tískuorðin í ár. Svo dettur auðvitað engum í hug að fara eftir þeim! En þetta hljómar ágætlega.
Hvað segja bloggarar og aðrir lesendur?
Hvaða klerkur er kominn í þessa klípu?
Væri heiðarlegra að segja frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimurinn batnar því miður svo ósköp lítið við það sem við erum að gera af veikum mætti. Okkar spilling er nefnilega alveg nauðaómerkileg miðað við það sem gengur og gerist annars staðar í hinum siðmenntaða heimi. Væri ekki best að loka bara áfram augunum fyrir þessu öllu saman?
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 17.9.2010 kl. 15:36
Langbest, ekki nokkur vafi!
Björn Birgisson, 17.9.2010 kl. 15:44
Það væri best að upplýsa þetta strax, kjaftasögur fara í gang og röngum mönnum jafnvel kenndur króinn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.9.2010 kl. 18:24
Helgi Hróbjartsson.
Steve McQueen (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 19:09
Hér má sjá mynd af honum:
http://www.flickr.com/photos/kirkjan/4577899237/
Steve McQueen (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 19:29
"Sr. Helgi Hróbjartsson prestur Íslendinga í Noregi og kristniboði í Eþíópíu í áratugi prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni, en sr. Helgi mun ferma Daníel Adolfsson, sem fékk sína fræðslu í hópi íslenskra unglinga í Noregi s.l. vetur." Af internetinu.
Þessi?
Björn Birgisson, 17.9.2010 kl. 20:12
Já.
Steve McQueen (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 20:53
Guð blessi Ísland, Eþíópíu og Noreg.
Svakalega var Steve McQueen flottur leikari! Lék hann einhvern tímann graðan predikara?
Björn Birgisson, 17.9.2010 kl. 21:02
Þú spurðir hver þetta væri. Ég svaraði. Ekki reyna að vera fyndinn, það er ekkert fyndið við þetta mál.
Steve McQueen (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 21:56
OK, fyrirgefðu, ég er afar ófullkominn maður. Viltu að ég taki #8, #9 og #10 út af síðunni?
Björn Birgisson, 17.9.2010 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.