17.9.2010 | 22:41
Vanvirða enn og aftur
"Vatnslaust er í Reykholti í Borgarfirði og vatn flutt með tankbíl slökkviliðsins neðan úr Borgarhreppi, um 20 kílómetra leið."
Nú er hún Snorralaug stekkur.
Þeir sem þetta skilja eru beðnir velvirðingar á vanvirðingunni við skáldið og helgasta stað Íslands.
Vatn flutt í Reykholt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við erum sem einn hugur Björn, í vel flestum málum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.9.2010 kl. 23:06
I dónt gett itt?
Hólímólí (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 23:23
Björn Birgisson, 18.9.2010 kl. 00:03
Axel Jóhann, þakka þér góð orð.
Björn Birgisson, 18.9.2010 kl. 00:57
Má hlusta á hér (í lestri Jóns Júlíussonar, held ég...):
http://www2.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/1/swdocument/1009382/%C3%8Dsland.mp3
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 18.9.2010 kl. 01:24
Verð að vera sammála Hólímóli um að ég átta mig ekki á þessari færsu þinni kæri Björn minn !
En hvað erum við svo sem að dæma, við erum bara venjulegir menn innan um Guði
Guðmundur Júlíusson, 18.9.2010 kl. 01:28
Ybbar gogg, takk fyrir þessa gæsahúð!
Björn Birgisson, 18.9.2010 kl. 01:28
Annars er Borðsálmurinn í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Og ég kurra stundum yfir Skrælingjaþinginu!
Meira um allt þetta hér:
http://www.jonashallgrimsson.is/id/1015800
(Bíð spenntur eftir davidstefansson.is og steinnsteinarr.is en þangað til má alltaf skoða http://www.ljod.is ...)
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 18.9.2010 kl. 01:33
Ybbar gogg, takk fyrir þetta. Það er greinilega gert eitt og annað við tjarnir landsins, annað en að éta brauð!
Björn Birgisson, 18.9.2010 kl. 01:38
!!
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 18.9.2010 kl. 01:39
Guðmundur Júlíusson og Hólímólí, ágætu vinir, mér er raun að því að taka fullorðna menn á kné mér til rassskellingar eða annarrar tyftunar við hæfi.
Hvað merkir orðið stekkur í ljóði þjóðskáldsins? Hvað á skáldið við með þessum orðum: Nú er hún Snorrabúð stekkur?
Hafið þið heyrt um fráfærur?
Þið verðið að fá átta vandarhögg á botninn, sem ætttu að vekja ykkur til vitundar og leitar í sönnum þjóðararfi okkar Íslendinga.
Björn Birgisson, 18.9.2010 kl. 01:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.