18.9.2010 | 01:23
Svandís syndir á móti straumnum
"Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir að farið verði yfir niðurstöðuna í ráðuneytinu næstu daga og næstu skref íhuguð. Ekki hefur verið ákveðið hvort dómi héraðsdóms verður áfrýjað til Hæstaréttar."
Eðlileg viðbrögð hjá Svandísi, alltaf súrt að tapa. Íþróttalið sem alltaf tapa, reka oftast þjálfarann, en ekki leikmennina. Stjórnmálamenn sem tapa, eru settir til hliðar, en þjóðin heldur sínu striki, því hennar er valdið.
Svandís Svavarsdóttir á þrjá kosti.
1. Sætta sig við þessa niðurstöðu Héraðsdóms.
2. Áfrýja til Hæstaréttar í von um aðra niðurstöðu.
3. Segja af sér og láta öðrum málaflokkinn eftir.
Að sjálfsögðu mun hún eyða bæði tíma og peningum skattborgaranna í númer 2. Skárra væri það nú! Sérhver verður að fá að þjóna sinni lund!
Annað væri bara óréttlæti! Er það ekki?
Aðalskipulag taki gildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spot on Björn.
Tekur pottþétt dómstólaleiðina.
Annað væri óvönduð stjórnsýsla ekki satt.
Sigurður Sigurðsson, 18.9.2010 kl. 01:47
Býst frekar við því, Sigurður.
Björn Birgisson, 18.9.2010 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.