19.9.2010 | 15:29
Öldrun um aldur fram
"Aldraður maður var afvopnaður af sérsveit Ríkislögreglustjóra um ellefuleytið í morgun. Hann var með slíðraða skammbyssu, en hafði ekki í hótunum með vopninu.
Maðurinn, sem er á sextugsaldri, hélt á Landspítalann í leit að læknisþjónustu. Hann sýndi starfsfólki spítalans slíðrað vopnið, sem hafði samband við lögregluna um hæl." segir dv.is
Aldraður maður á sextugsaldri?
Hann sýndi starfsfólki spítalans slíðrað vopnið, sem hafði samband við lögregluna um hæl.
Var þetta þá ekki bara talandi leikfangabyssa?
Ja hérna.
Með skammbyssu á slysadeild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður á sextugsaldri er fimmtíuogeitthvað ára og getur ekki talist aldraður þótt einhver blaðamannsfáviti viti það ekki.
corvus corax, 20.9.2010 kl. 01:28
Það er nú það, corvus corax!
Björn Birgisson, 20.9.2010 kl. 02:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.