Alltaf að græða?

Formaður Framsóknarflokksins segir íslenska ríkið hafa sparað um 70 milljarða króna í vaxtagreiðslur vegna Icesave á meðan ósamið er við Breta og Hollendinga.

Haft var eftir Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra í hollenska dagblaðinu De Telegraaf í gær að Hollendingar ættu að anda rólega, þar sem Íslendingar ætlaðu að standa við Icesave-skuldbindingarnar.

"Vextir voru alltaf vandamálið. Nú höfum við ekki verið að greiða vextina í tvö ár og því sparað um 70 milljarða," segir Sigmundur Davíð um ávinning þess að málið hafi dregist á langinn.

Er þá ekki best að draga málið út í hið óendanlega? Engar afborganir og engir vextir?

Ef ósamið er um afborganir af lánum falla þá vextirnir bara niður?

Öldungis heppilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Síðast voru vextir og háir að mati Sigmundar, Ögmundar, Bjarna og félaga. 

Næst verður krafan um enga vexti.

Og forsetinn býður upp á þjóðaratkvæði um það. 

Ætli framhaldið verði í þessum dúr?

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 14:02

2 Smámynd: Björn Birgisson

Því ekki? Það væri eftir öðru.

Björn Birgisson, 19.9.2010 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 602480

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband