Alltaf gaman að kjósa

"Ella virðist mér blasa við, að ef þingið axlar ekki þessa ábyrgð þá sé þörf á að endurnýja umboð þingmanna í þingkosningum," sagði Atli Gíslason.

Kosningar? Alltaf gaman að kjósa. Hverju myndu kosningar skila þjóðinni? Mjög margir af núverandi þingmönnum munu detta út. Margir nýliðar yrðu kallaðir til, sem er ágætt. Nýir vendir sópa best.

Að loknum kosningum þarf svo að mynda stjórn. Kannski heldur núverandi stjórn velli og heldur bara áfram. Annars má Guð einn vita hvað kemur upp úr kjörkössunum, en eitt er það mál umfram önnur, sem gæti torveldað nýja stjórnarmyndun.

Það er umsóknin um aðild að ESB.

Gæti hún útilokað Samfylkinguna frá stjórnarþátttöku eftir næstu kosningar, verði þær fyrir lok kjörtímabilsins?


mbl.is Þörf á að endurnýja umboð þingmanna?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband