Er 4. heimurinn í startholunum?

"Þingmenn Samfylkingarinnar standa frammi fyrir mjög erfiðu vali þegar atkvæði verða greidd um hvort höfða eigi mál á hendur fyrrverandi ráðherrum."

Líf og fjör á Íslandi. Alltaf skulu Íslendingar vera bestir og fremstir í öllu. Nú á að innleiða nýja tegund af ákæruvaldi sem er alfarið byggt á flokkslínum án nokkurs tillits til hugsanlegrar sektar eða sýknu!

Þessi nýjung mun væntanlega vekja mikla athygli umheimsins, en ólíklegt er að hún verði tekin upp í mörgum löndum sem vilja kenna sig við lýðræði og réttlæti.

Oft er talað um 3. heiminn í heldur neikvæðri merkingu.

Ætla nú Íslendingar að hafa forgöngu um stofnum 4. heimsins?


mbl.is Samfylkingin á völina og kvölina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Björn minn; æfinlega !

Ég gat þess; á síðu minni, fyrir nokkru, að Ísland vermdi nú, eitt efstu sæta 5. heimsins, Ísfirðingur góður - og því; ættu lönd, eins og Kongó - Búrma og nokkur annarra, að geta skipað sæti 4 . heimsins, með sóma.

Svo djúpt; er Ísland sokkið, í soll þjóðríkja heimsins, ágæti drengur.

Með beztu kveðjum; sem jafnan, vestur yfir fjallgarð /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 12:13

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Er verið að búa sig undir að leggjast aftur við fætur Sjálfstæðisflokksins Björn ?

hilmar jónsson, 24.9.2010 kl. 13:13

3 Smámynd: Björn Birgisson

Æ dónt nó!

Björn Birgisson, 24.9.2010 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband