26.9.2010 | 21:39
Fimmti hver án atvinnu
"Ríkisstjórn Spánar hefur hækkað spá sína um atvinnuleysi á næsta ári. Er nú gert ráð fyrir að atvinnuleysi mælist 19,3% að meðaltali á næsta ári en fyrri spá hljóðaði upp á 18,9% atvinnuleysi."
19,3%, tæplega fimmta hver vinnufær manneskja án atvinnu. Hvernig í ósköpunum leysa Spánverjar þennan vanda?
Erum við ekki með um 8-9% atvinnuleysi og sú tala er að gera alla vitlausa hérlendis, enda atvinnuleysi verið nánast óþekkt hér í mörg ár fyrir hrunið mikla.
Atvinnuleysisspá hækkuð á Spáni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.