28.9.2010 | 11:49
Neðansjávar Sahara
"Eftir morgunferð Herjólfs í Landeyjahöfn í dag er ljóst að hún er ófær."
Fljúga hvítu fiðrildin
fyrir utan gluggann.
Þarna siglir sjaldan inn
sóma Herjólfs duggan.
Landeyjahöfn lokuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góóóóððððuuuurrrr!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2010 kl. 12:06
Meiru múgsefjunnarvélarnar - Ísland er 100% gosefni.
Jónas Jónasson, 28.9.2010 kl. 12:08
Þvílík lukka sem gosið í vor er Siglingastofnun, ef það hefði ekki orðið, hverju ættu þeir þá að kenna um ástandið.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2010 kl. 12:54
Veðrinu?
Björn Birgisson, 28.9.2010 kl. 12:58
Það hefur vakið athygli að enginn sandur berst inn í höfnina, aðeins gosefni. Svo hefur vindurinn að auki, ekki hagað sér eftir settum reglum í haust.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2010 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.