6.10.2010 | 16:13
Uppskurð á niðurskurði
Niðurskurður. Niðurskurður. Endalaus niðurskurður. Það þarf að framkvæma uppskurð á þessum endalausa niðurskurði.
Tek undir mótmæli Bæjarstjórnar Reykjanesbæjar.
Er betra að hafa fólkið á atvinnuleysisbótum en í vinnu? Er það skynsamleg ráðstöfun?
Mótmæla niðurskurði hjá HSS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Atvinnustefna ríkisstórnarinnar á reykjanesi endurspeglast í niðurstöðum síðustu sveitarstjórakosninga þar en x-d fékk ca 70%
Óðinn Þórisson, 6.10.2010 kl. 17:28
Eini niðurskurðurinn sem er nauðsynlegur strax er þessi ríkisóstjórn og allt þetta nýráðna kynlega ráðgjafa og aðstoðarmanna lið sem sýgur blóð úr spena skattborgaranna. Svo má fara að skoða ríkisfjármálin eftir að búið er að fleygja út allri fitunni úr ráðaneytunum og ríkisstofnunum.
kallpungur, 6.10.2010 kl. 17:33
Auðvitað fékk XD einhver 70%. Það gerir hin góða fjármálastjórn XD manna sem farið hefur sigurför um fjölmiðla landsins!
Björn Birgisson, 6.10.2010 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.