12.10.2010 | 11:11
Tunnudagur
"Um það bil tuttugu tunnum hefur verið komið þar fyrir til að berja á, en ríkisstjórnin situr nú á fundi sínum í Stjórnarráðshúsinu. Boðað var til mótmælanna undir yfirskriftinni "tunnum ríkisstjórnina."
Skelfing er þetta allt að verða nöturlega aumkunarvert og hallærislegt.
![]() |
Mótmæli við Stjórnarráðshúsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
tunnum ríkisstjórnina er aumkunarvert, hún á bara að fara frá og eiginlega að mæta fyrir landsdóm. En fólk hér á landi á ekkert að vera skipta sér af því heldur bara halda áfram að upplifa sitt daglega atvinnuleysi og hlakka til þegar húsið þeirra fer á uppboð því fólkið hér á landi heldur væntanlega að ef húsið fer á uppboð þá sé það eins og uppboð á klassískum málverkum þar sem fólkið fær hellings pening útúr því að missa húsið sitt á uppboð :) æi skelfing er þetta allt orðið nöturlega aumkunarvert ekki satt?
prakkari (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.