16.10.2010 | 17:16
Þekkir þú þetta fólk?
Þekkir þú þetta fólk og hvað það stendur fyrir? Þetta er hluti þess fólks sem vill endurskoða stjórnarskrána okkar. Þennan lista má sjá á Eyjunni.
"Eyjunni hefur borist skeyti frá allnokkrum þeim er ákveðið hafa að taka slaginn. Nöfn þeirra og vefsíður, ef einhverjar eru, eru birtar hér fyrir neðan. Verður listi þessi uppfærður reglulega."
- Frosti Sigurjónsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Valgarður Guðjónsson
- Svavar Kjarrval
- Guðni Karl Harðarson
- Þorbergur Þórsson
- Ólafur Sigurðsson
- Lúðvík Emil Kaaber
- Pawel Bartoszek
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Eiríkur Mörk Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Jón Steindór Valdimarsson
- Breki Karlsson
- Baldur Ágústsson
- Jónas Kristjánsson
- Margrét Dóra Ragnarsdóttir
- Haukur Arnþórsson
- Eggert Ólafsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Bergvin Oddsson
- Smári McCarthy
- Ágúst Hjörtur Ingþórsson
- Guðmundur Guðlaugsson
- Þorsteinn V. Sigurðsson
- Kristín Jónsdóttir
- Haukur Nikulásson
- Þorvaldur Gylfason
- Þorkell Helgason
- Ástrós Gunnlaugsdóttir
- Arndís Einarsdóttir
- Árni Björn Guðjónsson
- Greta Ósk Óskarsdóttir
- Halldór Guðjónsson
- Halldóra Kristín Thoroddsen
- Maríanna Bergsteinsdóttir
- Inga Jóna Þórisdóttir
- Sveinn Ágúst Kristinsson
- Ásdís Hlökk Theodórsdóttir
- Þorsteinn Ingimarsson
- Finnbjörn Gíslason
- Guðmundur Gíslason
- Ásta Leonhardsdóttir
- Björgvin Rúnar Leifsson
- Gissur Pétursson
- Hildigunnur Sverrisdóttir
- Gunnar Grímsson
- Margrét Jensína Þorvaldsdóttir
- Halldóra Guðrún Hinriksdóttir
- Elías Blöndal Guðjónsson
- Illugi Jökulsson
- Inga Lind Karlsdóttir
- Stefán Gíslason
- Ingibjörg Snorradóttir Hagalín
Listinn er ekki tæmandi á nokkurn hátt og vitað um ýmsa sem eru að vinna að framboði sínu.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég kannast við fólk þarna og gæti lagt nafn mitt við það fólk svona að vel athuguðu máli.
En ég held að það væri rétt og skylt að hver og einn léti liggja frammi sakavottorð sitt á kjörstað
svo kjósandinn gæti skoðað það. Það væri sterkur leikur
Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.10.2010 kl. 18:12
Sakavottorð? Þú segir nokkuð. Ertu með eitthvað sérstakt í huga?
Björn Birgisson, 16.10.2010 kl. 18:14
og flokksskírteini eins og krafist er á fréttastofu Sjónvarpsins.
Allt upp á borðið!
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 16.10.2010 kl. 18:27
Fjandinn sjálfur, þá eiga óflokksbundnir engan séns! Ég hætti þá bara við framboðið!
Björn Birgisson, 16.10.2010 kl. 18:41
Hvaða flokksskírteini gildir á RUV?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2010 kl. 21:51
Axel minn Jóhann, Jón Óskarsson upplýsir það væntanlega og fer létt með!
Björn Birgisson, 16.10.2010 kl. 21:56
Björn þú spyrð hvort ég hafi eitthvað sérstakt í huga af því að ég nefni sakavottorð.
Ég bið ofangreinda frambjóðendur afsökunar á þessum umælum mínum þau eru ómakleg og ég hljóp á mig.
Þetta er í fyrsta sinn sem landsmenn geta kosið persónur til þinghalds ,fyrir utan forsetakosningar, á landsmælikvarða að ég hygg.
Það sem ég hafði áhyggjur af var að almenningur veit ekki hverra manna fólkið er þegar inn í kjörklefann er komið.
En í lögum um stjórnlagaþing er ákvæði um kynningu á frambjóðendum svofellt:
,,Dreifa skal til allra kjósenda í landinu afriti af kjörseðli, auðkenndum sem kynningarseðill, ásamt skýringum á því hvernig atkvæðagreiðslan fer fram. Kynningarseðillinn skal jafnframt birtur á vefsíðu á vegum ráðuneytisins ásamt skýringum. Kynningarseðilinn má kjósandi hafa með sér í kjörklefa".
Það var þetta sem ég meinti.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 17.10.2010 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.