Þetta með asnaeyrun og dráttinn

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna segist hafa verið dregin á asnaeyrunum í tvær vikur af algjörlega getulausu stjórnkerfi. Nokkuð stór orð, enda menn þar á bæ verulega svekktir yfir málalokum.

Enginn er dreginn á asnaeyrum nema sá sem slík eyru hefur Cool!

Leið Hagsmunasamtaka heimilanna reyndist ófær að flestra mati, eða að minnsta kosti mjög torfær. Fjölmargir hafa bent á það.

Því verður hún ekki farin.

En samtökin eiga heiður skilinn fyrir baráttu sína.

Eftir henni er tekið og hún er mjög gott innlegg í þjóðfélagsumræðuna. 


mbl.is Hagsmunasamtökin dregin á asnaeyrunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

sammála því

Sleggjan og Hvellurinn, 16.10.2010 kl. 19:35

2 identicon

Ég tel að þjóðin hafi verið dregin á asnaeyunum og plötuð viljandi. Það er aumt til þess að vita að ráðamenn þjóðarinnar hafi ekki kjark til að taka á málinu af festu.

Athugum. Að það vorubankar,lífeyrissjóðir og íbúðarlánasjóður sem mótmæltu leið HH. Engin rök eða nákvæmir útreikningar þessu tengdir hafa verið sýndir í fjölmiðlum, þetta eru mest fullyrðingar eins og oft áður í þessari umræðu. Það verður margfallt dýrara að láta þúsundir fjölskyldna missa heimili sín. það verður ekkert plan til hjá stjórnvöldum til að mæta þessu áfalli þegar fólk missir húsnæði sitt. Sporin hræða þar.

Hvaða lausnir eru til að mæta þessu á annan hátt, þær hafa ekki verið kynntar enn? Þeir sem borga enn en eru tæpir gætu misst vinnu sína og þá byrja vanskil og vandræði þar. Hvað á þá að gera?  

Arnar Ívar Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 16.10.2010 kl. 22:15

3 Smámynd: Björn Birgisson

Arnar Ívar, þakka þér innlitið. Svör á ég engin fyrir þig en spurningar þínar liggja hér í loftinu.

Björn Birgisson, 16.10.2010 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband