10.11.2010 | 13:45
Hljóp á snærið hjá Arion
"Hrun bankanna getur ekki eitt og sér orðið til þess að losa lántakendur undan því að standa við skuldbindingar sínar. Svo segir í niðurstöðukafla dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Arion banka gegn IceCapital. Síðarnefnda félaginu var gert að greiða bankanum tæpa 3,5 milljarða króna."
Þá er bara að taka upp budduna og snara fram þessum þrjú þúsund og fimm hundruð milljónum! Það getur varla verið mikið mál!
Hálft í hvoru finnst mér eins og eitthvað hljóti að vanta í þessa frétt. Eftir lestur hennar læðist sú hugsun að manni að þetta eigi ekki að borga, enda yfirgnæfandi líkur á að bankinn hafi beitt blekkingum þegar lánið var veitt, eins og lögmaðurinn hélt fram.
Dómaranum fannst annað.
Losna ekki við skuldbindingar þrátt fyrir hrun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Björn við erum að berjast við mafíu hér á okkar ástsæla landi því miður!
Sigurður Haraldsson, 10.11.2010 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.