Öllum batamerkjum í stjórnmálunum ber að fagna

"Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir upplýsingarnar sem komi fram í skýrslu sérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna séu mikilvægar."

Hvað er nú að? Ólöf Nordal segir fínt að fá þessa útreikninga og notar ekki tækifærið til að hnjóða í ríkisstjórnina í leiðinni. Ég ætla rétt að vona að blessuð konan hafi ekki dottið eða rekið höfuðið illilega utan í eitthvað, en sé bara svona ánægð með reiknivinnuna sem ríkisstjórnin setti í gang, reyndar með hvatningu og stuðningi góðra afla í þjóðfélaginu.

Ummæli Ólafar Nordal í þessari frétt bera vitni um ágæt batamerki og ég ætla rétt að vona að Guð láti gott á vita.

Það er löngu kominn tími á að Sjálfstæðisflokkurinn, sögulega valdalitill, hætti að hegða sér eins og hundfúll unglingur sem var rekinn út af skólaballinu, fyrir eitthvað sem hann gerði, en vill ekki viðurkenna og þrjóskast við.

Öllum batamerkjum ber að fagna.


mbl.is Mikilvægir útreikningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Björn það bara vegna þess að þetta hentar ágætlega fyrir flokkseigendafélagið. Ekki fella niður krónu á almenning þannig að það sé hægt að afskrifa áfram af vinum og vandamönnum

Sigurður Sigurðsson, 10.11.2010 kl. 23:52

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ætli yfirlýsing Ólafar stafi ekki m.a. af því að loksins komi þó eitthvað frá stjórninni sem er í öllu falli hægt að ræða -

Þá verða þær tillögur sem liggja fyrir ö frá stjórninni og frá Sjálfstæðisflokknum ræddar.

Fráleitt verða allar tillögur annars aðilans það sem verður ofaná - stjórnin verður lík að taka tillit til soðana og tillagna stjórnarandstöðunnar.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.11.2010 kl. 07:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband