Hvenær tekur snigillinn á rás?

"Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, lagði undir kvöld fram frumvarp um gengisbundin lán þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því öll bíla- og húsnæðislán einstaklinga, sem tekin voru á gengisbundnum lánskjörum, verði meðhöndluð í samræmi við nýlegan dóm Hæstaréttar."

Allir þeir sem þessa frétt, eða frumvarpið, hafa lesið, hvort heldur það eru hægri eða vinstri sinnaðir lesendur, sem eru ósammála meginþema þessa frumvarps, eru beðnir að rétta upp hönd og/eða gera grein fyrir atkvæði sínu hér á síðu.

Eitt og annað er nú að gerast, þótt flestum þyki hægt ganga.

Svo sagði Jónína Benediktsdóttir ýmislegt í Kastljósinu í kvöld.

Hvernig gengur rannsóknin á íslensku mafíunni, minn kæri sérstaki Ólafur?

Stutt í stórtíðindin?


mbl.is Gengislánafrumvarp lagt fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Manni fallast hendur við svona umfangsmiklar spurningar Björn, en ekki nær bók Jónínu að kveikja áhuga minn.

hilmar jónsson, 11.11.2010 kl. 20:41

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Spurningu, átti það að vera..Og kannski frekar beint til Ólafs en mín og annarra sauðsvartra..

hilmar jónsson, 11.11.2010 kl. 20:53

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Björn þátturinn með Jónínu Ben staðfesti mín blogg um að hér starfar mafía og það í skjóli stjórnvalda og banka varin af dómstólum okkar lands! Svar okkar er sýrt og það kemur.

Sigurður Haraldsson, 11.11.2010 kl. 20:59

4 Smámynd: Björn Birgisson

Áfram Ísland, drengir mínir! Gaman að sjá ykkur. Er ekki allt þokkalegt að frétta?

Björn Birgisson, 11.11.2010 kl. 21:03

5 Smámynd: hilmar  jónsson

you tell me.....

hilmar jónsson, 11.11.2010 kl. 21:03

6 Smámynd: Björn Birgisson

Helsta frétt dagsins hjá mér felst í þessu spakmæli: Velferðarríki er ríki þar sem meirihlutinn hefur létt öllum fjárhagsáhyggjum af meirihlutanum!

Kannski gömul frétt?

Annað gott spakmæli: Það breytist ekkert annað hjá fátæklingunum við stjórnarskipti en nöfnin á húsbændum þeirra.

Kannast einhver við þetta?

Björn Birgisson, 11.11.2010 kl. 21:16

7 Smámynd: hilmar  jónsson

Og enn annað: Sjaldan fara sköllóttir menn í hár saman.

hilmar jónsson, 11.11.2010 kl. 21:33

8 Smámynd: Björn Birgisson

Björn Birgisson, 11.11.2010 kl. 21:34

9 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góðir og gildir málshættir.

Sigurður Haraldsson, 11.11.2010 kl. 22:12

10 Smámynd: hilmar  jónsson

Og: Betra er að borga með glöðu geði en peningum...

hilmar jónsson, 11.11.2010 kl. 22:21

11 Smámynd: Björn Birgisson

Hjúkk! Sjáið þetta: Glæpum mun ekki fækka fyrr en það verður hættulegra að vera glæpamaður en fórnardýr!

Talandi um Mafíu, Sigurður minn!

Björn Birgisson, 11.11.2010 kl. 22:38

12 Smámynd: Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Ég hef skrifað um þessi atriði á mínu bloggi getið lesið það þar eða á http://bloggheimar.is/joelsson

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 12.11.2010 kl. 08:45

13 Smámynd: Pétur Harðarson

Önnur frétt sem stakk mig í augað í dag var í Fréttablaðinu um starfsaðferðir Jóhönnu þegar ESB aðildarumsóknin gékk til atkvæðagreiðslu á alþingi. Það styttist í að Jóhanna fari að skyggja á sjálfann Dabba kóng þegar kemur að hroka og hótunum.

Og auðvitað er ég ósammála þessu frumvarpi Árna þó það komi mér ekki á óvart. Þessi ríkisstjórn hefur byggt sterka skjaldborg um bankanna svo að sveltandi múgurinn geti ekki ráðist á þá með óþægilegum kröfum, hversu lögmætar sem þær eru.

Pétur Harðarson, 12.11.2010 kl. 15:20

14 Smámynd: Tryggvi Helgason

Það verður að afnema verðtryggingarnar á lánum. Bankar, lánastofnanir og lífeyrissjóðir sem hafa hagnast á vísitöluhækkununum, - þeim ber að skila öllum þeim peningum, þar sem þeir peningar eru illa fengið fé. Það ber engum skilda til þess að "endurgreiða" peninga sem viðkomandi lántakandi hefur aldrei fengið lánaða.

Alþingi verður að afnema vísitölutryggingarnar og setja jafnframt lög um að öll lán verði endurreiknuð frá 1, janúar 2008, og að allur mismunur verði endurgreiddur.

Tryggvi Helgason, 12.11.2010 kl. 18:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband