Er verið að fórna eldri borgurum og veiku fólki?

Hin norræna velferðarstjórn Jóhönnu og Steingríms er hægt og bítandi að ná árangri að eigin sögn. Húsnæðis skuldarar þessa lands fá fljótlega sínar úrlausnir, sem fáum þeirra munu falla í geð. Annað er í svipuðum dúr.

Eldri borgarar landsins, elskulegasta fólk þessa lands, sjá fram á styttri líftíma, vegna niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu, sem átti að vera eitt það besta í heimi.

Ríkið segir nú:

Látum þetta lið bara lognast út af, þjóðin hefur ekki efni á að lengja líf þess. Skerum allt niður. Niðurskurðum fylgja niðurskurðir á mannslífum. Um allt land.

Er þetta bara AGS?

Hvar er Norræna velferðarstjórnin?

Ömmu og afa stjórnin?

Skuggaleg er staðan að verða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Björn, þetta er það lið sem þú hefur stutt í vetur, og verið svo duglegur við að andmæla öllum sem ekki hafa stutt þessa óstjórn Jóhönnu og Steingríms.

Guðmundur Júlíusson, 13.11.2010 kl. 00:38

2 Smámynd: Björn Birgisson

Guðmundur Júlíusson,  hvern andskotann heldur þú að þú vitir um mig eða mína afstöðu til mála almennt? Mig vantar adressuna þína. Hver er hún?

Björn Birgisson, 13.11.2010 kl. 00:45

3 identicon

Björn, ekki veit ég hvað þú vilt með adressuna gera, nema ef til vill að senda mér jólakort, en þó vonandi ekkert annað en það.

Og ég vona að þú sért mér ekki reiður, því þú veist að þetta eru aðeins spekúlasjónir fram og tilbaka. ekki satt?

En adressan er:

Guðmmundur Júlíusson

Verslunarmaður

Norðlingaholti

Reykjavík

Ísland

Tel;822-7061

gummijul@internet.is

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 13.11.2010 kl. 00:58

4 Smámynd: Björn Birgisson

Þessi adressa er ófullnægjandi. Vantar heimilisfang og póstnúmer. Ég er þér ekki reiður, þvert á móti, mér þykir vænt um þig og vil gleðja þig!

Björn Birgisson, 13.11.2010 kl. 01:09

5 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Ok, hvernig viltu gleðja mig kæri vinur? (bendi þér á að auðvelt er að fá adressu mína þar sem að  þú hefur  bæði nafn  og símanúmer !

Guðmundur Júlíusson, 13.11.2010 kl. 01:23

6 Smámynd: Björn Birgisson

Tregur ertu og minnislaus Guðmundur Júlíusson. Ég ætla að senda þér nýorpin egg frá landnámshænum, sem ég á hlut í. Í brúnum bréfpoka, eins og þú baðst um.

Björn Birgisson, 13.11.2010 kl. 01:34

7 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Shit, gleymdi því alveg,  en það eru þó ekki hænurnar sem  kellingin í vesturbænum er að rífast yfir ?  því ég vil ekki egg sem kvartað hefur verið um, þau eiga það til að vera með of miklu eggjahvítuinnihaldi! að ég tali ekki um transfituinnihaldi

Guðmundur Júlíusson, 13.11.2010 kl. 02:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband