Hvers vegna Már?

Nú þarf Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, að segja þjóðinni af hverju hann vildi ekki skrifa undir sölupappírana vegna Sjóvár.

Ekki rétta verðið? Ekki rétta fólkið?


mbl.is Segja sig frá kaupum á Sjóvá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held ad thessi kommi hafi takmarkad vit à fjàrmàlum. Hvernig væri ad làta Karl Wernersson, Lyf og heilsueiganda, skila bòtasjòdinum?

Steini (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 11:08

2 Smámynd: Björn Birgisson

Steini, öllum nema Karli þætti það bara fínt!

Björn Birgisson, 22.11.2010 kl. 12:22

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Már getur engu svarað - hann getur ekki einu sinni svarað fyrir launin sín -

Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.11.2010 kl. 14:43

4 Smámynd: Björn Birgisson

Getur, en vill ekki. Nokkur munur þar á.

Björn Birgisson, 22.11.2010 kl. 14:44

5 Smámynd: Lúðvík Júlíusson

miðað við þær upplýsingar sem ég hef þá átti að greiða hluta kaupverðsins með aflandskrónum. Það er brot á gjaldeyrishöftunum auk þess sem það hefði þýtt afslátt af kaupverði þar sem aflandskrónur eru "minna virði"en álandskrónur.

Lúðvík Júlíusson, 22.11.2010 kl. 19:03

6 Smámynd: Björn Birgisson

Lúðvík, takk fyrir þetta.

Björn Birgisson, 22.11.2010 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband