22.11.2010 | 09:56
Hvers vegna Már?
Nú þarf Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, að segja þjóðinni af hverju hann vildi ekki skrifa undir sölupappírana vegna Sjóvár.
Ekki rétta verðið? Ekki rétta fólkið?
![]() |
Segja sig frá kaupum á Sjóvá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held ad thessi kommi hafi takmarkad vit à fjàrmàlum. Hvernig væri ad làta Karl Wernersson, Lyf og heilsueiganda, skila bòtasjòdinum?
Steini (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 11:08
Steini, öllum nema Karli þætti það bara fínt!
Björn Birgisson, 22.11.2010 kl. 12:22
Már getur engu svarað - hann getur ekki einu sinni svarað fyrir launin sín -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.11.2010 kl. 14:43
Getur, en vill ekki. Nokkur munur þar á.
Björn Birgisson, 22.11.2010 kl. 14:44
miðað við þær upplýsingar sem ég hef þá átti að greiða hluta kaupverðsins með aflandskrónum. Það er brot á gjaldeyrishöftunum auk þess sem það hefði þýtt afslátt af kaupverði þar sem aflandskrónur eru "minna virði"en álandskrónur.
Lúðvík Júlíusson, 22.11.2010 kl. 19:03
Lúðvík, takk fyrir þetta.
Björn Birgisson, 22.11.2010 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.