Ríkið og Icesave til skoðunar?

"Allsherjarnefnd tók í morgun fyrir þingsályktunartillögu Sigurðar Kára Kristjánssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, og fleiri um að skipa skuli rannsóknarnefnd til að skoða embættisfærslur og ákvarðanir íslenskra stjórnvalda og samskipti þeirra við bresk og hollensk stjórnvöld vegna Icesave."

Þessi tillaga verður ekki samþykkt á Alþingi.


mbl.is Rannsóknarnefnd um Icesave til umfjöllunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Það er engin hætta á að leyft verði að skoða glæpsamlega framgöngu íslenskra stjórnvalda í IceSave-málinu. Og Steingrímur Joð ætlar að láta þjóðina borga glæpinn hvað sem það kostar ...og gleyma um leið að koma eignasviptum almenningi til hjálpar með eðlilegri og réttlátri lagfæringu.

corvus corax, 22.11.2010 kl. 15:05

2 Smámynd: Björn Birgisson

corvus, ljótt er ef satt er!

Björn Birgisson, 22.11.2010 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband