Hógvær fjárfestir stefnir DV

"Heiðar Már fer fram á 4 milljónir króna frá ritstjórum og blaðamanni en einnig 1,6 milljónir króna til að standa straum af birtingu dómsins í þremur dagblöðum og helstu vefmiðlum. Einnig að ákveðin ummæli verði dæmd dauð og ómerk."

Heiðar Már Guðjónsson er greinilega hógvær og góður drengur. Það hlýtur að vera erfitt að sitja varnarlítill undir linnulausri skothríð og þurfa svo að verðleggja mannorð sitt, eða einhvern hluta þess, og fara með þann reikning fyrir dómstóla landsins.

Heiðar Már fer aðeins fram á 4 milljónir, en hefði allt eins getað skrifað 40 milljónir á reikninginn. Jafnvel 140 milljónir. Eða nánast hvaða tölu sem er.

Eftir þessari hógværð fjárfestisins verður tekið.

Hvert skyldi annars vera gangverðið á þokkalegu mannorði um þessar mundir?


mbl.is Fer fram á 5,6 milljónir króna vegna umfjöllunar DV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann greinilega verðleggur það ekki hærra.

Veit kannski upp á sig skömmina.

Verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr rannsókninni á manninum.

Einar (IP-tala skráð) 1.12.2010 kl. 17:25

2 Smámynd: Björn Birgisson

Einar, ætli nokkuð komi út úr henni?

Björn Birgisson, 1.12.2010 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband