Guðni Ágústsson sturtaði bróðurpartinum af 214 milljónum niður

"Landbúnaðarráðuneytið notaði hagnað sem fékkst af sölunni á Lánasjóði landbúnaðarins árið 2005 til þess að kaupa bankabréf í Kaupþingi. Eðlilegt hefði verið að skila þessu fé til ríkisféhirðis að mati Ríkisendurskoðunar. Féð er glatað að stórum hluta." segir vísir.is

Bestu þakkir til Guðna Ágústssonar, þáverandi landbúnaðarráðherra, og hans undirmanna í ráðuneytinu, fyrir að glutra niður þessum fjármunum þjóðarinnar.

Af hverju var þessum fjármunum ekki skilað rétta boðleið til ríkisféhirðis?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Þetta var á þeim tíma sem það þótti ekki tiltökumál að skeina sér með seðlum. Eitthvað varð að gera við þessa peninga.

Hörður Sigurðsson Diego, 6.12.2010 kl. 18:37

2 Smámynd: Björn Birgisson

Hörður, ef þeir hefðu nú nýst til þess þarfaþings sem þú vísar til!

Björn Birgisson, 6.12.2010 kl. 21:45

3 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Það er allavega skítalykt af þessu.

Hörður Sigurðsson Diego, 6.12.2010 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband