7.12.2010 | 00:00
Asnar á náskeri í útnára Evrópu
"Það hafa yfirvöld hér á landi gert líka, eins og við (RÚV) höfum áður greint frá, og þau telja sig komin á slóð peninganna, enda hafa þau undir höndum gögn sem benda til þess að þeir Pálmi Haraldsson, Jón Ásgeir Jóhannesson og Hannes Smárason, hafi skipulagt Panama-fléttuna fyrirfram. Það er, að koma peningunum út, en síðan hafi féð ratað aftur eftir krókaleiðum í vasa þremenninganna." segir RÚV
3000 þúsund milljónir í vasa þremenninganna? Engir venjulegir vasaþjófar þar á ferð!
Íslendingar eru algjörir asnar. Það liggur fyrir.
Láta sturlaða bjálfa snuða sig og gera ekkert í málunum, en líta alltaf undan. Dásama þjófana ef eitthvað er og þiggja af þeim styrki, til að viðhalda spillingunni í pólitíkinni!
Lesa svo Fréttablaðið, horfa á Stöð 2, til að meðtaka boðskapinn og fljúga svo með Iceland Express til útlanda til að slappa af, af því að allt er svo erfitt hér heima!
Sama fólk les LÍÚ Moggann með áfergju og hugsar með sér eins og Farisearnir forðum:
Gott að við erum ekki eins og allt hitt pakkið!
Eins og mér finnst vænt um þjóðina mína, verð ég að segja enn og aftur:
Þvílíkir asnar er það fólk sem byggir þetta násker í útnára Evrópu!
En endilega, Gleðileg Jól!
Og ekki klikka á að kaupa allt í Bónus!
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er einmitt þess vegna sem spaugstofan skilgreinir þessa tegund sem Homo Islandicus
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 7.12.2010 kl. 00:15
Arinbjörn, gott væri að þú kenndir mér að halda kjafti. Getur þú það?
Kveðja, Björn
Björn Birgisson, 7.12.2010 kl. 00:28
Thad er MJÖG eftirsóknarvert ad búa á Íslandi. A.m.k. ef tekid er mid af verdi á húsnaedi. Hvernig getur verd á húsnaedi haldist svo hátt sem raun ber vitni um? Thad er mjög undarlegt í ljósi thess ad fólk flyst til útlanda og their sem eftir eru virdast af fréttum ekki eiga mikla peninga.
Undarlegt (IP-tala skráð) 7.12.2010 kl. 01:04
Undarlegt, það á að vera eftirsóknarlegt að búa á Íslandi. NÚ? Líklega ekki! Snjóhús á Grænlandi hljómar betur!
Björn Birgisson, 7.12.2010 kl. 01:11
Björn, "haltu kjafti" syndrómið kom okkur til andskotans og ömu hans, því hvet ég alla til að rífa kjaft :-)
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 7.12.2010 kl. 02:19
Ja" Nú þori ég ekki að blanda mér í málið! En mér finnst að eftir því sem meyra er stolið af manni verði maður að versla þar sem er ódýrast. "Þótt það sé í Bónus"Fari það í helvíti!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 7.12.2010 kl. 11:01
Fávitar á flæðiskeri.. .það er rétt lýsing á íslandi.
Aðeins með því að horfast í augu við þessa staðreynd er hægt að vaxa og þroskast.
doctore (IP-tala skráð) 7.12.2010 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.