Misheppnaður stuðningur

„Drullaðu þér héðan út," var á meðal þess sem einn mótmælandi hrópaði nokkrum sinnum þegar Höskuldur hugðist halda áfram að ræða boðaðan niðurskurð í heilbrigðismálum."

Hafi þessi heimsókn á þingpallana átt að vera til stuðnings við níumenningana í málaferlunum gegn þeim, er ansi hætt við að sá stuðningur hafi snúist upp í andhverfu sína.

Dólgsháttur og ofbeldi, hvert sem birtingarform þess er, verður aldrei neinum málstað til framdráttar.

Þetta var því algjörlega misheppnaður stuðningur.

Eru einhver viðurlög við því að trufla þingfundi á þennan hátt?


mbl.is Þingfundi frestað vegna mótmæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arngrímur Stefánsson

Ætti að vera, ef skríll réðist inní þing í öðrum löndum og hótaði kjörnum fulltrúum þjóðarinnar ofbeldi hefði nú heldur betur verið gripið inní.

Arngrímur Stefánsson, 8.12.2010 kl. 16:27

2 Smámynd: Björn Birgisson

Já, líklega af vopnuðum vörðum og engin miskunn sýnd!

Björn Birgisson, 8.12.2010 kl. 16:53

3 identicon

Ríkisvald er ofbeldi.

Eign er þjófnaður.

F.V. (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 17:19

4 Smámynd: Björn Birgisson

F.V., ef ég kaupi bland í poka fyrir 300 kall og borga samviskusamlega, á ég þá ekki nammið? Er þetta þjófnaður?

Björn Birgisson, 8.12.2010 kl. 17:27

5 identicon

Ja hérna

óheppinn  maður eða bara svikinn er hann ..kaupir bland í póka hvernig blanda er þetta allt eins allt ónýtt , róttin , illa lyktaður..

hvað á borða fyrst  steingrím (skallgrímur) , jóa klóa , árna pál ( sólbaðdrengurinn) , pétur blöndal , þráinn  ....ég bara sé ekki neit nammi ....allt saman sama drasl , sama ógeð , eitur , beiskur , best að drulla þeim í burtu ...jafnvel að sturta þá í  wc ...

ekki nema , ekki nema  frú margrét ,,frú birgita  og herra Pór saari

Babo (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 17:58

6 identicon

Upphlaupið fyrir 2 árum var ekki til fyrirmyndar en að hafa frumkvæði að því að ákæra níumenningana fyrir landráð, eins og ÁRJ þingforseti gerði, er fyrir neðan allar hellur. Sýnir best í hvaða fílabeinsturni hún lifir.

Að hrauna yfir þingmenn jafngildir sem sagt árás á þingið. Viðurlögin eru að vera dæmdur í 1-16 ára fangelsi fyrir landráð.  Að frumkvæði þeirra sem settu landið á hausinn!!

Skrýtið réttlæti það.

Jónas hefur þetta.

Ybbar gogg (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 20:45

7 Smámynd: Björn Birgisson

Jónas? Hann er skemmtilegur penni. Væri hægt að nota hann sem ráðherra? Ég held ekki.

Björn Birgisson, 8.12.2010 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Júní 2024
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband