16.12.2010 | 16:29
Jóhanna í Kattholti
"Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir mikilvægt að Icesave-frumvarpið verði afgreitt á Alþingi í sem mestri sátt og halda svo endurreisninni áfram."
Sátt? Það er auðvitað ósköp eðlilegt að Jóhanna Sigurðardóttir láti sig dreyma um einhverja sátt í Icesave málinu. Það verður þó aldrei annað en draumur.
Hún hefði allt eins getað flutt þessa ræðu í Kattholti, að lokinni smölun.
Sumir draumar rætast aldrei.
Icesave verði afgreitt í sátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Horreimarhugvekja.
Ei fytja í fortíð hjá neikvæðum kalli
sem ok fyrir Alþingi stendur á palli.
Af þrákelni er hann víst þekktur karlgrei
Þó mest fyrir heimasetu og NEI.
Það leiða man Jóhrannar ok sam-mála er
að mönnum skal ei líft á skerinu hér.
Þó skríður með skuggum of veggjum sú kveif
þá sérlega í ræðu og rit um Æseif.
Viljug á báðum út rétt vinstri hönd
með vammi og hinni ein þjóð skyldi í bönd.
S-gjaldborg þau boða ok svo Þjófasátt
svo þjóðin vill utan aðeins aðra átt.
Í ESB þræla þau vilja oss víst
En vitið þau stíga ei tel ek það víst.
Því ei hafa hugað hvort manni sitt fjós
eða hver skildi síðastur slökkva öll ljós.
Óskar Guðmundsson, 16.12.2010 kl. 18:23
Óskar, takk fyrir þetta!
Björn Birgisson, 16.12.2010 kl. 18:30
Hver er þessi Jóhanna? er það sú sem hefur falið sig í heilt ár? er það sú sem ásamt sjs ýtti á þjóðinna að semja um síðustu icesave samninga annars færi landið til ársins 1200? á hún ekki að vera fyrir landsdómi eða finnur landsdómur hana kannski ekki?
prakkari (IP-tala skráð) 16.12.2010 kl. 18:44
prakkari, Atlanefndin lagði ekki til að Jóhanna yrði ákærð. Örlög Geirs Haarde í því máli eru ömurleg og Alþingi til ævarandi skammar. Hvað Alþingi gerir síðar gagnvart Landsdómi veit enginn. Líklegast verða lögin um hann felld úr gildi, eða þeim breytt verulega.
Björn Birgisson, 16.12.2010 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.