Nú skilja leiðir

 „Spurning hverjum er sætt í þingflokknum – þeim sem fylgja eftir vilja félaganna og ályktunum flokksins eða þeim sem afvegaleiðast innan múra valdsins."

Þessi setning Lilju Mósesdóttur getur aðeins leitt til þess að annað af tvennu gerist.

Að hún yfirgefi þingflokk VG sjálfviljug.

Eða að henni verði gert að yfirgefa þingflokkinn.

Hreinlega rekin.


mbl.is „Innan múra valdsins“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lilja hefur margt til síns máls.

En söguskýringar íhaldsins verða sífellt ævintýralegri. Nú  segir t.d. Pétur Blöndal  að ríkisstjórnin hafi komið okkur í þessa kreppu. Þessa kenningu er maður farinn að heyra frá mörgum stuðningsmönnum sjálfstæðisflokksins. Flest bendir til að þeir séu búnir að endurtaka þetta svo oft að þeir séu farnir að trúa sjálfir.

Fyrir hrun var lygin þeirra vopn í baráttunni við gagnrýnendur. T.d. þegar fjármálaráðherra svaraði gagnrýni með orðunum: "Sjáið þið ekki veisluna".

Nú á að nota sama trixið: Ljúga þjóðina fulla.

Doddi (IP-tala skráð) 17.12.2010 kl. 09:48

2 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Ríkisstjórin kom okkur í kreppu, en það var ekki núverandi ríkisstjórn það er alveg ljóst.  Þeir sem héldu um stjórnartaumana rétt fyrir og um hrun voru ekki með gagnrýna hugsun og skoðuðu þessi fjárglæframál okkar ekki neitt, við tókum öll þátt í dansinum í kringum gullkálfinn, og héldum að við værum að eignast Danmörku alla og Londin hálfa skuldlaust....

En því verður einnig að bæta við að hagstjórn núverandi ríkisstjórnar er heldur ekki að virka því miður.... og þessvegna er kreppan dýpri en hún þarf að vera....

Eiður Ragnarsson, 17.12.2010 kl. 09:56

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Steingrímur hefur myndað gjá á milli grasrótarinnar og flokksforystunnar. Það væri í meira lagi óeðlilegt ef hagfræðingurinn Lilja myndi þurfa að víkja fyrir að gagnrýna fjárlagafrumvarpið og styðja það ekki sem jarðfræðingurnn er arkitekinn af.

Óðinn Þórisson, 17.12.2010 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602569

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband