Eru þeir allir góðir drengir?

"Engan veit ég þingmann um, utan umræddan Guðlaug Þór, sem er með landsfundarályktun síns eigin flokks á bakinu um að hann skuli hætta sem þingmaður flokksins." segir Björn Valur Gíslason þingmaður, sem líklega hefur nú ekki viljað sjá þessa frétt, en lagði samt grunninn að henni sjálfur.

Alltaf þegar ég sé eða heyri til Guðlaugs Þórs dettur mér einmitt þessi landsfundarályktun í hug. Það hlýtur að vera ömurlegt fyrir þingmanninn að vera með þetta ok á bakinu og það frá eigin flokksfélögum.

Annað sem stundum hvarflar að mér.

Hvar er Illugi Gunnarsson nú og hvað skyldi hann vera að gera?

Enn annað. Hver er munurinn á þessum tveimur mönnum?

Illuga Gunnarssyni og Guðlaugi Þór Þórðarsyni.


mbl.is Biður Kristján Þór afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband